Biðu hvergi lengur en í Keflavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 07:48 Farþegar á leið til Glasgow hefðu betur komið sér vel fyrir í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/GVA Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér. Fréttir af flugi Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér.
Fréttir af flugi Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira