Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2017 22:23 Isaac Makwala er kominn í úrslit í 200 metra hlaupi. vísir/getty Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43