Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2017 22:23 Isaac Makwala er kominn í úrslit í 200 metra hlaupi. vísir/getty Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43