Hitabylgjan í Evrópu tífalt líklegri vegna loftslagsbreytinga Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 21:20 Á annað þúsund slökkviliðsmanna tóku þátt í að slökkva skógareldana í Portúgal í júní. Vísir/EPA Loftslagsbreytingar af völdum manna gerðu hitabylgjuna sem gekk yfir vestanverða Evrópu í júní tífalt líklegri en ella á sumum stöðum. Tugir manna fórust í skógareldum í Portúgal og gripið var til neyðarráðstafana í þremur löndum vegna hitans. Vísindamenn sem leitast við að greina hversu stórt hlutverk hnattræn hlýnun leikur í einstökum veðurviðburðum hefur komist að þessari niðurstöðu. Bera þeir saman mögulegt veður með og án þeirrar hnattrænu hlýnunar sem hefur átt sér stað síðustu öldina. „Við fundum afar sterkt merki,“ segir Friederike Otto frá Oxford-háskóla sem vinnur við verkefnið World Weather Attribution, um hitabylgjuna í Evrópu við breska ríkisútvarpið BBC. Þannig gera núverandi aðstæður hitabylgjur tífalt líklegri á Spáni og í Portúgal.Hitamet slegin víðaMiðgildishiti í vestanverðri Evrópu var þremur gráðum yfir meðaltali í júní. Hitamet voru slegin víða. Á Bretlandi mældist mesti hiti á júnídegi í fjörutíu ár. Í Frakklandi var met slegið yfir heitustu júnínótt þegar meðalhitinn í landinu náði 26,4°C. Yfirvöld í Frakklandi, Sviss og Hollandi gripu til neyðarráðstafana til að bregðast við hitanum. Alls fórust 64 í skógareldunum í Portúgal og á Spáni var 1.500 manns skipað að yfirgefa heimili sín og sumarbústaði vegna elda. Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal Ríkisstjórnin í Portúgal hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna fólksins sem fórst í skógareldunum nærri Coimbra í Portúgal. Tala látinna, sem fréttastofa BBC gefur upp, hefur hækkað og er því nú haldið fram að 62 hafi látist. Óttast er að tala látinna hækki. 18. júní 2017 15:09 Létust í bílum sínum á „veginum til dauða“ Líklegt er að hækkandi hiti í Portúgal hægi á slökkvistarfi í Portúgal, en skógareldar hafa geisað þar síðan á laugardag. Minnst 64 eru látnir. 20. júní 2017 10:26 Skógareldar á suðurhluta Spánar neyða 1.500 manns til að yfirgefa svæðið Logarnir sáust fyrst á laugardagskvöldið í Moguer héraðinu hjá Huelva í Andalúsíu. Hætta var talin vera mikil. José Fiscal, umhverfisráðherra Andalúsíu, segir að líklega hafi eldurinn kviknað út frá íkveikju. 25. júní 2017 13:59 Tugir farast í skógareldum í Portúgal Að minnsta kostir 43 hafa farist í miklum skógareldum nærri Coimbra í Portúgal, þar á meðal nokkur fjöldi fólks sem var að reyna að komast undan í bílum sínum. Um 1.700 slökkviliðsmenn berjast við skógarelda um allt landið. 18. júní 2017 08:28 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Loftslagsbreytingar af völdum manna gerðu hitabylgjuna sem gekk yfir vestanverða Evrópu í júní tífalt líklegri en ella á sumum stöðum. Tugir manna fórust í skógareldum í Portúgal og gripið var til neyðarráðstafana í þremur löndum vegna hitans. Vísindamenn sem leitast við að greina hversu stórt hlutverk hnattræn hlýnun leikur í einstökum veðurviðburðum hefur komist að þessari niðurstöðu. Bera þeir saman mögulegt veður með og án þeirrar hnattrænu hlýnunar sem hefur átt sér stað síðustu öldina. „Við fundum afar sterkt merki,“ segir Friederike Otto frá Oxford-háskóla sem vinnur við verkefnið World Weather Attribution, um hitabylgjuna í Evrópu við breska ríkisútvarpið BBC. Þannig gera núverandi aðstæður hitabylgjur tífalt líklegri á Spáni og í Portúgal.Hitamet slegin víðaMiðgildishiti í vestanverðri Evrópu var þremur gráðum yfir meðaltali í júní. Hitamet voru slegin víða. Á Bretlandi mældist mesti hiti á júnídegi í fjörutíu ár. Í Frakklandi var met slegið yfir heitustu júnínótt þegar meðalhitinn í landinu náði 26,4°C. Yfirvöld í Frakklandi, Sviss og Hollandi gripu til neyðarráðstafana til að bregðast við hitanum. Alls fórust 64 í skógareldunum í Portúgal og á Spáni var 1.500 manns skipað að yfirgefa heimili sín og sumarbústaði vegna elda.
Loftslagsmál Vísindi Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal Ríkisstjórnin í Portúgal hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna fólksins sem fórst í skógareldunum nærri Coimbra í Portúgal. Tala látinna, sem fréttastofa BBC gefur upp, hefur hækkað og er því nú haldið fram að 62 hafi látist. Óttast er að tala látinna hækki. 18. júní 2017 15:09 Létust í bílum sínum á „veginum til dauða“ Líklegt er að hækkandi hiti í Portúgal hægi á slökkvistarfi í Portúgal, en skógareldar hafa geisað þar síðan á laugardag. Minnst 64 eru látnir. 20. júní 2017 10:26 Skógareldar á suðurhluta Spánar neyða 1.500 manns til að yfirgefa svæðið Logarnir sáust fyrst á laugardagskvöldið í Moguer héraðinu hjá Huelva í Andalúsíu. Hætta var talin vera mikil. José Fiscal, umhverfisráðherra Andalúsíu, segir að líklega hafi eldurinn kviknað út frá íkveikju. 25. júní 2017 13:59 Tugir farast í skógareldum í Portúgal Að minnsta kostir 43 hafa farist í miklum skógareldum nærri Coimbra í Portúgal, þar á meðal nokkur fjöldi fólks sem var að reyna að komast undan í bílum sínum. Um 1.700 slökkviliðsmenn berjast við skógarelda um allt landið. 18. júní 2017 08:28 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Þriggja daga þjóðarsorg í Portúgal Ríkisstjórnin í Portúgal hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna fólksins sem fórst í skógareldunum nærri Coimbra í Portúgal. Tala látinna, sem fréttastofa BBC gefur upp, hefur hækkað og er því nú haldið fram að 62 hafi látist. Óttast er að tala látinna hækki. 18. júní 2017 15:09
Létust í bílum sínum á „veginum til dauða“ Líklegt er að hækkandi hiti í Portúgal hægi á slökkvistarfi í Portúgal, en skógareldar hafa geisað þar síðan á laugardag. Minnst 64 eru látnir. 20. júní 2017 10:26
Skógareldar á suðurhluta Spánar neyða 1.500 manns til að yfirgefa svæðið Logarnir sáust fyrst á laugardagskvöldið í Moguer héraðinu hjá Huelva í Andalúsíu. Hætta var talin vera mikil. José Fiscal, umhverfisráðherra Andalúsíu, segir að líklega hafi eldurinn kviknað út frá íkveikju. 25. júní 2017 13:59
Tugir farast í skógareldum í Portúgal Að minnsta kostir 43 hafa farist í miklum skógareldum nærri Coimbra í Portúgal, þar á meðal nokkur fjöldi fólks sem var að reyna að komast undan í bílum sínum. Um 1.700 slökkviliðsmenn berjast við skógarelda um allt landið. 18. júní 2017 08:28
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila