Mannskæður eldsvoði í Pakistan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2017 07:00 Bíllinn er illa brunninn og mikið skemmdur. Nordicphotos/AFP Að minnsta kosti 140 fórust þegar kviknaði í olíuflutningabíl í pakistönsku borginni Ahmedpur í gær. Yfirvöld á svæðinu greina frá því að bíllinn hafi farið á hliðina þegar eitt dekkja bílsins sprakk í beygju. Þá hafi borgarbúar mætt á svæðið til að safna saman olíu sem lak úr bílnum. BBC greinir frá því að líklega hafi kviknað í olíunni út frá sígarettu. „Nokkuð smávægilegt atvik varð þannig að gríðarlegum harmleik,“ sagði slysavarnamaðurinn Jam Sajjad við BBC. Voru herþyrlur sendar á vettvang til að ferja særða og látna á spítala. Búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar. Þá greina þarlendir miðlar frá því að fórnarlömb slyssins hafi mörg hver brennst svo illa að ómögulegt sé að bera kennsl á þau nema með DNA-prófum. Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistan, stytti ferð sína til Lundúna vegna atviksins og hélt heim á leið í gær. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Að minnsta kosti 140 fórust þegar kviknaði í olíuflutningabíl í pakistönsku borginni Ahmedpur í gær. Yfirvöld á svæðinu greina frá því að bíllinn hafi farið á hliðina þegar eitt dekkja bílsins sprakk í beygju. Þá hafi borgarbúar mætt á svæðið til að safna saman olíu sem lak úr bílnum. BBC greinir frá því að líklega hafi kviknað í olíunni út frá sígarettu. „Nokkuð smávægilegt atvik varð þannig að gríðarlegum harmleik,“ sagði slysavarnamaðurinn Jam Sajjad við BBC. Voru herþyrlur sendar á vettvang til að ferja særða og látna á spítala. Búist er við því að tala látinna muni hækka enn frekar. Þá greina þarlendir miðlar frá því að fórnarlömb slyssins hafi mörg hver brennst svo illa að ómögulegt sé að bera kennsl á þau nema með DNA-prófum. Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistan, stytti ferð sína til Lundúna vegna atviksins og hélt heim á leið í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira