Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu atli ísleifsson skrifar 30. janúar 2017 23:05 Frá fundi leiðtoga aðildarríkja Afríkusambandsins í dag. Vísir/afp Marokkó hefur gerst aðili að Afríkusambandinu á ný eftir 33 ára fjarveru vegna deilna um stöðu landsins Vestur-Sahara. Ákvörðunin var tekin á leiðtogafundi Afríkusambandsins í eþíópósku höfuðborginni Addis Abeba í gær. Mack Sall, forseti Senegal, greindi frá því á fréttamannafundi við lok fundar að eftir langar viðræður hafi 39 af 54 aðildarríkjum verið samþykk því að Marokkó gerðist aðili á nýjan leik, þrátt fyrir að enn sé deilt um stöðu Vestur-Sahara. Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara að sambandinu. Vestur-Sahara er fyrrverandi spænsk nýlenda á norðvesturströnd Afríku með landamæri að Máritaníu, Marokkó og Alsír. Eftir að Spánverjar yfirgáfu svæðið lögðu Marokkóar landið undir sig, en Polisario-hreyfingin hefur barist fyrir sjálfstæði svæðisins um árabil. Á fundi gærdagsins var einnig ákveðið að Moussa Faki Mahamat, utanríkisráðherra Tsjad, verði nýr framkvæmdastjóri sambandsins og tekur hann við af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma sem hefur gegnt stöðunni frá 2012. Marokkó Máritanía Vestur-Sahara Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30. janúar 2017 17:40 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Marokkó hefur gerst aðili að Afríkusambandinu á ný eftir 33 ára fjarveru vegna deilna um stöðu landsins Vestur-Sahara. Ákvörðunin var tekin á leiðtogafundi Afríkusambandsins í eþíópósku höfuðborginni Addis Abeba í gær. Mack Sall, forseti Senegal, greindi frá því á fréttamannafundi við lok fundar að eftir langar viðræður hafi 39 af 54 aðildarríkjum verið samþykk því að Marokkó gerðist aðili á nýjan leik, þrátt fyrir að enn sé deilt um stöðu Vestur-Sahara. Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara að sambandinu. Vestur-Sahara er fyrrverandi spænsk nýlenda á norðvesturströnd Afríku með landamæri að Máritaníu, Marokkó og Alsír. Eftir að Spánverjar yfirgáfu svæðið lögðu Marokkóar landið undir sig, en Polisario-hreyfingin hefur barist fyrir sjálfstæði svæðisins um árabil. Á fundi gærdagsins var einnig ákveðið að Moussa Faki Mahamat, utanríkisráðherra Tsjad, verði nýr framkvæmdastjóri sambandsins og tekur hann við af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma sem hefur gegnt stöðunni frá 2012.
Marokkó Máritanía Vestur-Sahara Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30. janúar 2017 17:40 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30. janúar 2017 17:40