Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. Erlent 5.12.2019 10:06
Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Erlent 6.6.2017 22:02
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. Erlent 30.1.2017 23:05