Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði 15. desember 2016 07:00 Úrvalsvísitalan hefur lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum á árinu. Vísir/GVA Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. Fram kemur í frétt á vef VÍB að fimm atriði hafi sérstaklega litað íslenska hlutabréfamarkaðinn á árinu: styrking krónunnar, aukin eftirspurn eftir fjármunum lífeyrissjóðanna, vaxtalækkanir og ekki vaxtalækkanir, kjarasamningar og áframhaldandi kraftur í fjölgun ferðamanna. Arðsleiðrétt ávöxtun frá áramótum hefur verið mest hjá N1 eða 102,1 prósent og næstmest hjá Eimskipi þar sem hún nemur 45,7 prósentum. Hún hefur verið lægst hjá Icelandair og Granda þar sem hún hefur lækkað um yfir þrjátíu prósent. Íslenska krónan hefur styrkst um 16 prósent á móti evru frá áramótum, 27 prósent gegn pundi og 21 prósent gagnvart sænsku krónunni. VÍB greinir frá því að fyrir innlend rekstrarfélög hafi þessi styrking fyrst og fremst verið jákvæð enda auðveldað þeim varðandi launahækkanir. Þessi breyting hefur hins vegar verið afar skaðleg þeim fjölmörgu félögum í kauphöllinni sem hafa hluta af sínum tekjum í erlendri mynt. Bæði koma áhrifin fram þannig að tekjurnar eru fyrst og fremst í annarri mynt en krónu en hlutabréfin skráð í krónum og því lækkar virði tekna félagsins í krónum talið. Kröftugar launahækkanir og vinnudeilur árið 2015 skiluðu sér í uppgjörum. Árið 2016 hefur því einkennst af hagræðingu, ekki síst hjá fjarskiptafélögum. Hugsanlegar vinnudeilur í byrjun 2017 hafa jafnframt spilað inn í væntingar fjárfesta, að því er kemur fram í fréttinni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. Fram kemur í frétt á vef VÍB að fimm atriði hafi sérstaklega litað íslenska hlutabréfamarkaðinn á árinu: styrking krónunnar, aukin eftirspurn eftir fjármunum lífeyrissjóðanna, vaxtalækkanir og ekki vaxtalækkanir, kjarasamningar og áframhaldandi kraftur í fjölgun ferðamanna. Arðsleiðrétt ávöxtun frá áramótum hefur verið mest hjá N1 eða 102,1 prósent og næstmest hjá Eimskipi þar sem hún nemur 45,7 prósentum. Hún hefur verið lægst hjá Icelandair og Granda þar sem hún hefur lækkað um yfir þrjátíu prósent. Íslenska krónan hefur styrkst um 16 prósent á móti evru frá áramótum, 27 prósent gegn pundi og 21 prósent gagnvart sænsku krónunni. VÍB greinir frá því að fyrir innlend rekstrarfélög hafi þessi styrking fyrst og fremst verið jákvæð enda auðveldað þeim varðandi launahækkanir. Þessi breyting hefur hins vegar verið afar skaðleg þeim fjölmörgu félögum í kauphöllinni sem hafa hluta af sínum tekjum í erlendri mynt. Bæði koma áhrifin fram þannig að tekjurnar eru fyrst og fremst í annarri mynt en krónu en hlutabréfin skráð í krónum og því lækkar virði tekna félagsins í krónum talið. Kröftugar launahækkanir og vinnudeilur árið 2015 skiluðu sér í uppgjörum. Árið 2016 hefur því einkennst af hagræðingu, ekki síst hjá fjarskiptafélögum. Hugsanlegar vinnudeilur í byrjun 2017 hafa jafnframt spilað inn í væntingar fjárfesta, að því er kemur fram í fréttinni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun