Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:13 Conor McGregor og Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty/HBO Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs. Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nú liggur fyrir að bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítið hlutverk í annarri af síðustu tveimur þáttaröðum Game of Thrones. Vangaveltur hafa verið uppi um komandi leikferil McGregor en það hefur nú verið staðfest. Það sem ekki liggur fyrir er hvaða hlutverk hann muni leika og hvað hann muni gera. Einhverjir eru þó sannfærðir um að hlutverk hans verði að deyja og það verði Fjallið, sem Hafþór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verður McGregor sá sem drepur fjallið, aftur. Það er þó ljóst að ef svo yrði myndu margir aðdáendur GOT missa vitið af reiði. #CleganeBowl Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Við höldum í vonina og bíðum og sjáum. Hér má sjá myndbandið af „bardaga“ Conor og Hafþórs.
Game of Thrones MMA Tengdar fréttir Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45