Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2016 10:30 Brúnegg sem keypt voru með góðri samvisku á dögunum. Mynd/Jón Ingi Verslanir Bónus, Krónunnar, Hagkaupa og Melabúðin, þín verslun, hafa ákveðið að taka öll egg frá Brúnegg ehf. úr sölu í kjölfar Kastljóss-þáttar gærkvöldsins. Þar kom fram að neytendur hafa verið blekktir árum saman, forsvarsmenn Brúneggja merkt framleiðslu sína sem vistvæna, án þess nokkurn tímann að uppfylla þau skilyrði sem sú reglugerð setti. Þá lét Matvælastofnun undir höfuð leggjast að upplýsa neytendur um málið. Þá munu verslanirnar að sama skapi gera viðskiptavinum sínum kleift að skila inn eggjum Brúneggja gegn endurgreiðslu. Sjá einnig: Neytendur blekktir árum saman „Vilji viðskiptavinir skila eggjunum til okkar þá er það bara sjálfsagt,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa í samtali við Vísi. Talsmaður Melabúðarinnar segir að verslunin fari fram á kassakvittun vilji fólk fá endurgreitt. Þá muni verslunin einungis endurgreiða fulla eggjabakka. Sjá einnig: Landbúnaðarráðherra segir mál Brúneggja „mjög sjokkerandi“ Mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í gær í kjölfar þáttarins og hefur fjöldi nafntogaðra Íslendinga heitið því að versla aldrei aftur við Brúnegg. Áhuginn á eggjaframleiðandanum jókst að sama skapi mikið, svo mikið að vefur Brúneggja þoldi ekki álagið. Vefurinn liggur því niðri sem stendur. Hér varð hrun. Brúneggjamálið Neytendur Verslun Tengdar fréttir Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29. nóvember 2016 10:30 Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Verslanir Bónus, Krónunnar, Hagkaupa og Melabúðin, þín verslun, hafa ákveðið að taka öll egg frá Brúnegg ehf. úr sölu í kjölfar Kastljóss-þáttar gærkvöldsins. Þar kom fram að neytendur hafa verið blekktir árum saman, forsvarsmenn Brúneggja merkt framleiðslu sína sem vistvæna, án þess nokkurn tímann að uppfylla þau skilyrði sem sú reglugerð setti. Þá lét Matvælastofnun undir höfuð leggjast að upplýsa neytendur um málið. Þá munu verslanirnar að sama skapi gera viðskiptavinum sínum kleift að skila inn eggjum Brúneggja gegn endurgreiðslu. Sjá einnig: Neytendur blekktir árum saman „Vilji viðskiptavinir skila eggjunum til okkar þá er það bara sjálfsagt,“ segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa í samtali við Vísi. Talsmaður Melabúðarinnar segir að verslunin fari fram á kassakvittun vilji fólk fá endurgreitt. Þá muni verslunin einungis endurgreiða fulla eggjabakka. Sjá einnig: Landbúnaðarráðherra segir mál Brúneggja „mjög sjokkerandi“ Mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í gær í kjölfar þáttarins og hefur fjöldi nafntogaðra Íslendinga heitið því að versla aldrei aftur við Brúnegg. Áhuginn á eggjaframleiðandanum jókst að sama skapi mikið, svo mikið að vefur Brúneggja þoldi ekki álagið. Vefurinn liggur því niðri sem stendur. Hér varð hrun.
Brúneggjamálið Neytendur Verslun Tengdar fréttir Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29. nóvember 2016 10:30 Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29. nóvember 2016 10:30
Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56