Björk fékk gesti í Eldborg til að dansa og syngja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2016 21:49 Björk á tónleikum í London í september. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT
Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00
Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57
Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15