Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:30 Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Vísir/Getty Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið. Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið.
Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30
Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00
Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07
Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43