Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:30 Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Vísir/Getty Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið. Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Netárásin sem gerð var um síðustu helgi og olli því að fjöldi vinsælla vefsíða, svo sem Twitter, Spotify og Netflix, lá niðri um tíma var sú stærsta sinnar tegundar sem gerð hefur verið í sögu internetsis. Þetta kemur fram í færslu á síðu bandaríska fyrirtækisins Dyn en árásin beindist gegn fyrirtækinu. Guardian fjallar um málið.Árásin var gerð 21. október og stóð yfir stærstan hluta þess dags og gerði það að verkum að nær ómögulegt reyndist fyrir notendur internetsins að komast inn á vinsælar vefsíður á borð við Twitter, Netflix, Reddit og fleiri.Sjá einnig:Ný og hættuleg tegund netárásaAtlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri.Líkt og komið hefur fram áður var árásin um margt sérstök vegna þess að hún nýtti sér þróun sem kallast iternet hlutanna, (e. Internet of Things). Raftæki allt frá prenturum til kaffivéla eru nú tengd netinu. Það var í gegnum þessu litlu raftæki, á þúsundum heimila, sem nýtt voru í árásina. Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Þegar mest lét voru 1,2 terabæt af gögnum, um 1,200 gígabæt, send á vefþjóna Dyn á hverri sekúndu. Er árásin því um tvöfalt stærri en aðrar árásir af svipuðum skala. Áður fyrr hefði þurft fjölda öflugra tölva til að framkvæma slíka árás en með tilkomu internets hlutanna er hægt að beina netumferð frá milljónum smárra snjalltækja í ákveðnar áttir til að þyngja og takmarka netið.
Netflix Tækni Tengdar fréttir Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30 Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00 Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07 Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Bregðast við árásum frá nettengdum heimilistækjum Yfirvöld í Bandaríkjunum vinna að leiðum til að koma í veg fyrir árásir eins og þá sem átti sér stað á föstudaginn. 25. október 2016 16:30
Ný og hættuleg tegund netárása Sérfræðingur í upplýsingaöryggi segir að netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir að fjölga 22. október 2016 21:00
Twitter, Spotify og Netflix lágu niðri eftir stóra netárás Hakkararnir virðast hafa notað nettengd heimilistæki til árásarinnar. 22. október 2016 13:07
Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Bloggarinn ahjúpaði nýlega tvo menn sem sérhæfa sig í tölvuárásum gegn greiðslu. 22. september 2016 14:43