Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sæunn Gísladóttir skrifar 19. október 2016 11:30 Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við sama tímabil í fyrra. Vísir/AFP Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ferðamenn flykkjast í auknum mæli í verslanir breska tískuvörumerkisins Burberry í Bretlandi, í kjölfar þess að gengi pundsins hefur hrunið gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní hefur gengi pundsins lækkað um tugi prósenta gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. BBC greinir frá því að ferðamenn séu í auknum mæli að flykkjast í verslanir Burberry í Bretlandi. Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung miðað við á sama tímabili í fyrra. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að það sé fjölgun ferðamanna sem séu að nýta sér ódýrt gengi pundsins sem hafî drifið þessa aukningu. Um 15 prósent af sölu Burberry kemur frá Bretlandi en engu að síður mun þessi aukning í sölu ýta undir aukinn hagnað í ár, samanborið við síðasta ár. Gengi pundsins hefur fallið um 20 prósent síðan Brexit-kosningarnar svokölluðu áttu sér stað þann 23. júní og hefur gengið gagnvart evrunni lækkað um 16 prósent. Þetta hefur ýtt undir sölu, ekki einungis hjá lúxustískuverslunum heldur almennt í Bretlandi. Erlend kortavelta jókst um 3,4 prósent í ágúst milli ára og sala á netinu jókst um 5,3 prósent.Glamour greindi frá því á dögunum að samkvæmt nýrri úttekt Deloitte er ódýrast að kaupa sér Louis Vuitton töskur og aðra merkjavöru í Bretlandi. Samkvæmt Deloitte er þó búist við breyttum tímum. Ef pundið styrkist ekki aftur bráðlega munu tískuhúsin líklega fljótlega hækka verðið á vörum sínum.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15 Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00 Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7. október 2016 14:15
Hríðfallandi pund Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní. 19. október 2016 09:00
Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Eftir Brexit kosningarnar í júní hefur gengi pundsins hríðfallið. 17. október 2016 09:00