Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2016 15:15 Vísir/AFP Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð. Mið-Austurlönd Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira