37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:34 Ruth Beitia með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira