Hrafnhildur fann alltaf mömmu og pabba í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 14. ágúst 2016 19:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir með Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana hjá SH. Vísir/ÓskarÓ Hrafnhildur Lúthersdóttir náði á Ólympíuleikunum í Ríó besta árangri íslenskrar sundkonu í sögu Ólympíuleikanna þegar hún varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur fór í undanúrslit í báðum sínum greinum á leikunum og endaði einnig í 11. sæti í 200 metra bringusundi. Foreldrar Hrafnhildar, Lúther Sigurðsson og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, komu bæði alla leið til Ríó til að styðja við bakið á stelpunni sinni. „Mamma og pabbi komu bæði. Það var frábært að sjá þau klædd íslensku fánalitunum upp í stúkunni. Ég tók alltaf eftir þeim," segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Þau eru búin að vera frábær í gegnum allt þetta ferli alveg síðan að ég var yngri og þau keyrðu mig til og frá æfingum. Ég get ekki þakkað þeim nógu mikið," segir Hrafnhildur. Hún þarf núna á öllum styrkjum sem hún getur fengið að halda enda á tímamótum nú þegar náminu er lokið og hún er ekki lengur á námsstyrk í Bandaríkjunum. „Ég er að missa einhverja styrki sem ég hef fengið. Ég er ekki lengur í skólanum og þau styrkja mig ekki lengur heldur. Ég verð að finna mér einhverja vinnu eða eitthvað. Það er samt svo frábært að fá allan þennan stuðning frá Íslandi," segir Hrafnhildur. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði á Ólympíuleikunum í Ríó besta árangri íslenskrar sundkonu í sögu Ólympíuleikanna þegar hún varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur fór í undanúrslit í báðum sínum greinum á leikunum og endaði einnig í 11. sæti í 200 metra bringusundi. Foreldrar Hrafnhildar, Lúther Sigurðsson og Hrafnhildur Ragnarsdóttir, komu bæði alla leið til Ríó til að styðja við bakið á stelpunni sinni. „Mamma og pabbi komu bæði. Það var frábært að sjá þau klædd íslensku fánalitunum upp í stúkunni. Ég tók alltaf eftir þeim," segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Þau eru búin að vera frábær í gegnum allt þetta ferli alveg síðan að ég var yngri og þau keyrðu mig til og frá æfingum. Ég get ekki þakkað þeim nógu mikið," segir Hrafnhildur. Hún þarf núna á öllum styrkjum sem hún getur fengið að halda enda á tímamótum nú þegar náminu er lokið og hún er ekki lengur á námsstyrk í Bandaríkjunum. „Ég er að missa einhverja styrki sem ég hef fengið. Ég er ekki lengur í skólanum og þau styrkja mig ekki lengur heldur. Ég verð að finna mér einhverja vinnu eða eitthvað. Það er samt svo frábært að fá allan þennan stuðning frá Íslandi," segir Hrafnhildur.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15
Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11. ágúst 2016 03:17
Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00
Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05
Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04
Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30