Usain Bolt: Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 02:11 Usain Bolt kemur í mark. Vísir/Anton Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sjá meira
Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sjá meira