Aníta þeirra Pólverja setti heimsmet og tók gullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 20:20 Anita Wlodarczyk fagnar sigri. Vísir/Getty Við Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerði eitthvað í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur verið gert áður. Anita Wlodarczyk tryggði sér Ólympíugull í sleggjukasti kvenna á ÓL í Ríó með því að kasta sleggjunni 82,29 metra. Hún bætti með því eigið heimsmet frá 1. ágúst 2015 þegar hún kastaði 81.08. Þetta er í sjötta sinn sem Anita Wlodarczyk bætir heimsmetið í sleggjukasti. Anita Wlodarczyk var annars í miklum ham í úrslitunum í sleggjukastinu og átti alls þrjú köst yfir 80 metrana en hún var fyrsta konan sem náði að koma sleggjunni yfir 80 metrana. Þriðja lengsta kast Anitu Wlodarczyk í keppninni í dag hefði líka fært henni gullverðlaunin. Zhang Wenxiu frá Kína (76,75 metrar) fékk silfur og Sophie Hitchon frá Bretlandi tók bronsverðlaunin en hún setti nýtt landsmet með því að kasta 75,54 metra. Anita Wlodarczyk vann silfur í London fyrir fjórum árum síðan en þá vann Tatyana Lysenko frá Rússlandi gul metrarlið. Anita Wlodarczyk er nú ríkjandi Ólympíumeistari (Ríó 2016), heimsmeistari (Peking 2015) og Evrópumeistari (Amsterdam 2016). Hún hefur líka unnið gullið á fjórum stórmótum í röð eða öllum mótum frá og með EM í Zürich 2014.Anita Wlodarczyk og heimsmetið.Vísir/GettyAnita Wlodarczyk.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Við Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerði eitthvað í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur verið gert áður. Anita Wlodarczyk tryggði sér Ólympíugull í sleggjukasti kvenna á ÓL í Ríó með því að kasta sleggjunni 82,29 metra. Hún bætti með því eigið heimsmet frá 1. ágúst 2015 þegar hún kastaði 81.08. Þetta er í sjötta sinn sem Anita Wlodarczyk bætir heimsmetið í sleggjukasti. Anita Wlodarczyk var annars í miklum ham í úrslitunum í sleggjukastinu og átti alls þrjú köst yfir 80 metrana en hún var fyrsta konan sem náði að koma sleggjunni yfir 80 metrana. Þriðja lengsta kast Anitu Wlodarczyk í keppninni í dag hefði líka fært henni gullverðlaunin. Zhang Wenxiu frá Kína (76,75 metrar) fékk silfur og Sophie Hitchon frá Bretlandi tók bronsverðlaunin en hún setti nýtt landsmet með því að kasta 75,54 metra. Anita Wlodarczyk vann silfur í London fyrir fjórum árum síðan en þá vann Tatyana Lysenko frá Rússlandi gul metrarlið. Anita Wlodarczyk er nú ríkjandi Ólympíumeistari (Ríó 2016), heimsmeistari (Peking 2015) og Evrópumeistari (Amsterdam 2016). Hún hefur líka unnið gullið á fjórum stórmótum í röð eða öllum mótum frá og með EM í Zürich 2014.Anita Wlodarczyk og heimsmetið.Vísir/GettyAnita Wlodarczyk.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira