„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2016 14:00 Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40 Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira