Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 11:40 Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mætir á einn af þingflokksfundum Framsóknar þegar Panama-stormurinn stóð sem hæst. vísir/vilhelm Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent