Tekjur Íslendinga: Sigrún Magnúsdóttir tekjuhæsta konan á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 11:40 Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mætir á einn af þingflokksfundum Framsóknar þegar Panama-stormurinn stóð sem hæst. vísir/vilhelm Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson fráfarandi forseti toppar listann yfir þá tekjuhæstu í hópi forseta, alþingismanna og ráðherra í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Ólafur Ragnar var með tæplega 2,3 milljónir í laun á mánuði á síðasta ári samkvæmt listanum en næstekjuhæstur er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra með 1,7 milljónir króna á mánuði. Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og núverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra er í þriðja sæti yfir launahæstu ráðherrana og alþingismenn eða tæpar 1,7 milljónir á mánuði. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra er launahæsta konan á þingi með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði í tekjur. Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis er með rúmlega 1,4 milljónir í tekjur á mánuði, næst á eftir honum kemur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Þá raða Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrvearndi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra sér í næstu sæti, einnig með rúmlega 1,3 milljónir á mánuði. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og efnahags-og fjármálaráðherra er svo í tíunda sæti á listanum með tæpar 1,3 milljónir á mánuði. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna er síðan launahæsti þingmaðurinn sem ekki er ráðherra með um 1,1 milljón í tekjur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Mest lesið Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14
Tekjur forsetaframbjóðenda: Sturla með 19 þúsund á mánuði Mikill munur er á tekjum forsetaframbjóðendana níu. 1. júlí 2016 10:29
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent