Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 13:28 Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. Vísir/Samsett Greiningaraðilar spá ennþá verri áhrifum af Brexit en áður en gengið var að kjörborði. Fabrice Montagne, sérfræðingur hjá Barclays banka, segir meðal annars í skýrslu sinni að atvinnuleysi muni nema 5,9 prósent árið 2017 í Bretlandi. Hann spáir því að verðbólga muni stöðvast um einhvern tíma. Business Insider tók saman það sem greiningaraðilar hafa verið að segja í kjölfar Brexit-kosninganna. Annar greiningaaðili hjá Barclays, Phillippe Gudin, telur að hagvöxtur á evrusvæðinu muni lækka og nema 0,4 prósentum samanborið við 1,8 prósent ef Bretland hefði verið áfram í ESB. Gengi pundsins hefur hrunið gagnvart bandarískum dollara frá því að úrslit Brexit-kosninganna voru ljós.Mynd/XEPundið hefur hrunið frá því að úrslit Brexit-kosninganna voru ljós og lækkað frá því að vera 1,5 dollari í tæplega 1,3. Þetta mun hafa mjög skaðleg áhrif á efnahag Bretlands. Í greiningu Robert Wood og annarra greiningaraðila hjá Bank of America Merrill Lynch segir: „Hagkerfið mun snúa niður hratt. Nú þegar Bretland hefur kosið að yfirgefa Evrópusambandið er það eina sem við vitum fyrir víst að við vitum mjög lítið um hvert breskt efnahagslegt og pólitískt fyrirkomulag stefnir. Við vitum ekki einu sinni hvernig Bretland mun leggja sig landræðilega eftir nokkur ár. Líklega mun þessi óvissa vara lengi og mun leiða til þess að fjárfestar muni fresta áætlunum sínum. Áhrifin af kosningunni eru klárlega neikvæð í ljósi efnahagslegri óvissu. En stærð áhrifanna er ósljós. Það fer eftir stefnu stjórnvalda næstu daga: hvort þær muni draga úr eða auka áhyggjur." Deutsche Bank spáir því að hagvöxtur í Bretlandi muni vera 0,9 prósent árið 2017 sem er 1,2 prósentustigi lægra en ef þeir hefðu verið áfram í Evrópusambandinu. Fleiri greiningaraðilar taka undir það að hagvöxtur muni dragast saman í Bretlandi, sem og á evrusvæðinu á næstu misserum. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Greiningaraðilar spá ennþá verri áhrifum af Brexit en áður en gengið var að kjörborði. Fabrice Montagne, sérfræðingur hjá Barclays banka, segir meðal annars í skýrslu sinni að atvinnuleysi muni nema 5,9 prósent árið 2017 í Bretlandi. Hann spáir því að verðbólga muni stöðvast um einhvern tíma. Business Insider tók saman það sem greiningaraðilar hafa verið að segja í kjölfar Brexit-kosninganna. Annar greiningaaðili hjá Barclays, Phillippe Gudin, telur að hagvöxtur á evrusvæðinu muni lækka og nema 0,4 prósentum samanborið við 1,8 prósent ef Bretland hefði verið áfram í ESB. Gengi pundsins hefur hrunið gagnvart bandarískum dollara frá því að úrslit Brexit-kosninganna voru ljós.Mynd/XEPundið hefur hrunið frá því að úrslit Brexit-kosninganna voru ljós og lækkað frá því að vera 1,5 dollari í tæplega 1,3. Þetta mun hafa mjög skaðleg áhrif á efnahag Bretlands. Í greiningu Robert Wood og annarra greiningaraðila hjá Bank of America Merrill Lynch segir: „Hagkerfið mun snúa niður hratt. Nú þegar Bretland hefur kosið að yfirgefa Evrópusambandið er það eina sem við vitum fyrir víst að við vitum mjög lítið um hvert breskt efnahagslegt og pólitískt fyrirkomulag stefnir. Við vitum ekki einu sinni hvernig Bretland mun leggja sig landræðilega eftir nokkur ár. Líklega mun þessi óvissa vara lengi og mun leiða til þess að fjárfestar muni fresta áætlunum sínum. Áhrifin af kosningunni eru klárlega neikvæð í ljósi efnahagslegri óvissu. En stærð áhrifanna er ósljós. Það fer eftir stefnu stjórnvalda næstu daga: hvort þær muni draga úr eða auka áhyggjur." Deutsche Bank spáir því að hagvöxtur í Bretlandi muni vera 0,9 prósent árið 2017 sem er 1,2 prósentustigi lægra en ef þeir hefðu verið áfram í Evrópusambandinu. Fleiri greiningaraðilar taka undir það að hagvöxtur muni dragast saman í Bretlandi, sem og á evrusvæðinu á næstu misserum.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05
Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21