Fótbolti

Sjáðu íslenska stuðningsmenn syngja þjóðsönginn í St. Etienne

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Það var vel tekið undir.
Það var vel tekið undir. Vísir/EPA
Íslendingar eru í miklum meirihluta í stúkunni á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne þar sem Ísland og Portúgal eigast við á EM í knattspyrnu.

Það eina sem heyrist á vellinum eru íslenskar raddir og engum ofsögum sagt að íslenskir stuðningsmenn eigi gjörsamlega völlinn líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Það var magnað augnablik þegar íslenski þjóðsöngurinn var sunginn fyrir leik líkt og sjá má hér fyrir neðan. 

Vísir/EPA
Vísir/EPA
Vísir/EPA
Vísir/EPA
Vísir/EPA
Vísir/EPA



Fleiri fréttir

Sjá meira


×