Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2016 20:41 Cristiano Ronaldo er í fullu fjöri og til í slaginn gegn Íslandi. vísir/getty Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Portúgal, sem Ísland mætir í fyrsta leik á EM í Frakklandi á þriðjudaginn, valtaði yfir Eistland, 7-0, í síðasta vináttuleik liðsins fyrir Evrópumótið í kvöld. Cristiano Ronaldo mætti eftir snekkjudjammið og spilaði leikinn en hann kom til móts við liðið í fyrradag. Ronaldo spilaði allar 90 mínúturnar og skoraði tvö mörk. Ronaldo skoraði á 36. og 45. mínútu en Ricardo Quaresma skoraði einnig fyrra markið sitt af tveimur í fyrri hálfleiknum. Staðan 3-0 eftir 45 mínútu. Portúgalar héldu áfram að raða inn mörkum í seinni hálfleik. Danilo, samherji Ronaldo hjá Real Madrid, skoraði fjórða markið á 55. mínútu og sex mínútum síðar gerðu Eistarnir sjálfsmark. Qaresma bætti við öðru marki sínu á 77. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Éder sjöunda mark Portúgal sem vann stórsigur, 7-0, og kemur á fullum skriði til Frakklands. Portúgal er búið að vinna þrjá leiki af fimm á árinu en liðið tapaði fyrir Búlgaríu í vináttuleik í mars og Englandi á Wembley í byrjun júní. Liðið er aftur á móti búið að vinna Belgíu, Noreg og nú Eistland á þessu ári. Ísland og Portúgal mætast í St. Étienne 14. júní.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8. júní 2016 17:45
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8. júní 2016 15:00
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. 8. júní 2016 13:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. 8. júní 2016 10:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti