Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 16:29 Robin Wright fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum House of Cards. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum. Golden Globes Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum.
Golden Globes Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira