Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 16:29 Robin Wright fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum House of Cards. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum. Golden Globes Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum.
Golden Globes Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira