Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 13:07 Facebook er bannað í Kína. Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast. Facebook Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast.
Facebook Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira