Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 09:00 Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var ráspól en það var liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, sem fagnaði sigri. Hamilton varð að sætta sig við annað sætið. Nico Rosberg var þarna að vinna sinn fjórða Formúlu eitt kappakstur í röð en Þjóðverjinn vann einnig síðustu þrjár keppnirnar á síðasta tímabili. Mercedes hélt einnig uppteknum hætti með því að eiga menn í tveimur efstu sætunum því það var einnig raunin í fjórum síðustu keppnum ársins 2015. Kappaksturinn í Ástalíu var hin besta skemmtun og viðburðarríkur enda lenti fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso meðal annars í kröppum dansi og það var í raun hálfgert kraftaverk að hann skyldi sleppa ómeiddur úr svakalegum árekstri. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Ástralíukappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var ráspól en það var liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, sem fagnaði sigri. Hamilton varð að sætta sig við annað sætið. Nico Rosberg var þarna að vinna sinn fjórða Formúlu eitt kappakstur í röð en Þjóðverjinn vann einnig síðustu þrjár keppnirnar á síðasta tímabili. Mercedes hélt einnig uppteknum hætti með því að eiga menn í tveimur efstu sætunum því það var einnig raunin í fjórum síðustu keppnum ársins 2015. Kappaksturinn í Ástalíu var hin besta skemmtun og viðburðarríkur enda lenti fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso meðal annars í kröppum dansi og það var í raun hálfgert kraftaverk að hann skyldi sleppa ómeiddur úr svakalegum árekstri. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Ástralíukappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49
Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39
Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti