Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 09:00 Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var ráspól en það var liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, sem fagnaði sigri. Hamilton varð að sætta sig við annað sætið. Nico Rosberg var þarna að vinna sinn fjórða Formúlu eitt kappakstur í röð en Þjóðverjinn vann einnig síðustu þrjár keppnirnar á síðasta tímabili. Mercedes hélt einnig uppteknum hætti með því að eiga menn í tveimur efstu sætunum því það var einnig raunin í fjórum síðustu keppnum ársins 2015. Kappaksturinn í Ástalíu var hin besta skemmtun og viðburðarríkur enda lenti fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso meðal annars í kröppum dansi og það var í raun hálfgert kraftaverk að hann skyldi sleppa ómeiddur úr svakalegum árekstri. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Ástralíukappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var ráspól en það var liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, sem fagnaði sigri. Hamilton varð að sætta sig við annað sætið. Nico Rosberg var þarna að vinna sinn fjórða Formúlu eitt kappakstur í röð en Þjóðverjinn vann einnig síðustu þrjár keppnirnar á síðasta tímabili. Mercedes hélt einnig uppteknum hætti með því að eiga menn í tveimur efstu sætunum því það var einnig raunin í fjórum síðustu keppnum ársins 2015. Kappaksturinn í Ástalíu var hin besta skemmtun og viðburðarríkur enda lenti fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso meðal annars í kröppum dansi og það var í raun hálfgert kraftaverk að hann skyldi sleppa ómeiddur úr svakalegum árekstri. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Ástralíukappaksturinn og það má sjá allt það helsta sem gerðist í keppninni í Samantektarþætti þeirra í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49
Lauda: Þetta er það sem við viljum sjá, hörð keppni! Nico Rosberg á Mercedes vann sína fjórðu keppni í röð. Hann hefur nú unnið 15 keppnir á ferlinum. Keppnin var gríðarlega spennandi þótt úrslitin hljómi kunnuleg. Hver sagði hvað eftir keppnina. 20. mars 2016 07:39
Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00