Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Bjarki Ármannsson skrifar 13. mars 2016 15:44 Allir 150 um borð fórust með vélinni. Vísir/AFP Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58