Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2016 17:33 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45
Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01