„Það er hættulegt ef þú virðir ekki takmörk þess,“ sagði hin 26 ára Loredana frá Rúmeníu áður en hún atriði sitt í Ísland Got Talent þætti kvöldsins.
Atriðið var ekki fyrir lofthrædda og klárlega ekki á færi hvers sem er. Það var hins vegar miklu meira en nóg til að heilla dómarana fjóra upp úr skónum.
Ísland Got Talent: Loredana bauð upp á háloftasýningu
Tengdar fréttir

Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva við Maríu Agnesardóttur

Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu
Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars?

Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn
Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld.