Kópavogsdalur Ása Richardsdóttir, Sverrir Óskarsson, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Guðmundur Gísli Geirdal og Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifa 5. janúar 2016 07:00 Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Þessu hafnaði Skipulagsnefnd Kópavogs og samþykkti bókun þess efnis að ekkert yrði byggt frekar í Kópavogsdal fyrr en búið væri að deiluskipuleggja dalinn að nýju. Umhverfis og samgöngunefnd Kópavogs bókaði einnig á þá veru en þrátt fyrir það var tillögunni vísað í auglýsingu þann 13. okt s.l. af Bæjarstjórn Kópavogs. Undirrituð telja að áður en ný mannvirki eru leyfð í Kópavogsdal, þurfi að endurskoða deiliskipulag dalsins og vinna skýra framtíðarsýn um Kópavogsdal sem er í þágu allra bæjarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um opin græn svæði bæjarins, ekki síst svæði sem eru nálægt miðkjarna líkt og Smárinn er. Þróunarmöguleikar Smárans og Kópavogsdalsins eru gríðarlegir og skiptir öllu máli að vanda vel til verksins. Við viljum hvetja Kópavogsbúa og allt annað áhugafólk um Kópavogsdalinn að kynna sér auglýsta tillögu um breytt deiliskipulag. Hana er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar undir flipanum „þjónusta – umhverfi og skipulag - skipulagmál – skipulag í kynningu“. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út kl 15.00 þann 11. janúar næstkomandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Margrét Júlía Rafnsdóttir Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Þessu hafnaði Skipulagsnefnd Kópavogs og samþykkti bókun þess efnis að ekkert yrði byggt frekar í Kópavogsdal fyrr en búið væri að deiluskipuleggja dalinn að nýju. Umhverfis og samgöngunefnd Kópavogs bókaði einnig á þá veru en þrátt fyrir það var tillögunni vísað í auglýsingu þann 13. okt s.l. af Bæjarstjórn Kópavogs. Undirrituð telja að áður en ný mannvirki eru leyfð í Kópavogsdal, þurfi að endurskoða deiliskipulag dalsins og vinna skýra framtíðarsýn um Kópavogsdal sem er í þágu allra bæjarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um opin græn svæði bæjarins, ekki síst svæði sem eru nálægt miðkjarna líkt og Smárinn er. Þróunarmöguleikar Smárans og Kópavogsdalsins eru gríðarlegir og skiptir öllu máli að vanda vel til verksins. Við viljum hvetja Kópavogsbúa og allt annað áhugafólk um Kópavogsdalinn að kynna sér auglýsta tillögu um breytt deiliskipulag. Hana er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar undir flipanum „þjónusta – umhverfi og skipulag - skipulagmál – skipulag í kynningu“. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út kl 15.00 þann 11. janúar næstkomandi.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar