Hugsum um okkur sjálfa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2015 06:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. vísir/andri Ólafur Jóhannesson er kominn með Valsliðið í bikarúrslit á sínu fyrsta ári sem þjálfari þess. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum en þetta er í fjórða sinn sem hann stýrir liði í bikarúrslitaleik. „Það ríkir mikil tilhlökkun hjá okkur. Þetta er stór dagur og mikið undir,“ sagði Ólafur, en hvað þarf Valsliðið helst að varast í leik KR? „Þetta snýst meira um að hugsa um okkur sjálfa. Við verðum að eiga toppleik til að vinna KR sem er eitt besta lið landsins og hefur verið að spila vel,“ sagði Ólafur en Valur vann KR 3-0 á Vodafone-vellinum í byrjun júní. „Við áttum fínan leik og það sýnir okkur að við getum unnið þá. En þetta er önnur keppni og allt annað og meira undir. Sá leikur hjálpar okkur ekki neitt.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðsli danska framherjans Patricks Pedersen í aðdraganda leiksins. Einnig ríkir óvissa með þátttöku Hauks Páls Sigurðssonar og Ingvar Þórs Kale. Ólafur vonast að sjálfsögðu til að þeir verði klárir í bátana fyrir leikinn í dag. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að geta stillt upp okkar sterkasta liði og eins og staðan er í dag getum við það ekki.“ Valsmenn hafa tapað þremur deildarleikjum í röð en hefur þessi niðursveifla einhver áhrif á þá fyrir leikinn í dag? „Nei,“ svaraði Ólafur. „Við tókum þá ákvörðun að ýta deildinni frá okkur og hætta að hugsa um hana og einbeita okkur bara að bikarúrslitaleiknum,“ sagði Ólafur enn fremur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Ólafur Jóhannesson er kominn með Valsliðið í bikarúrslit á sínu fyrsta ári sem þjálfari þess. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum en þetta er í fjórða sinn sem hann stýrir liði í bikarúrslitaleik. „Það ríkir mikil tilhlökkun hjá okkur. Þetta er stór dagur og mikið undir,“ sagði Ólafur, en hvað þarf Valsliðið helst að varast í leik KR? „Þetta snýst meira um að hugsa um okkur sjálfa. Við verðum að eiga toppleik til að vinna KR sem er eitt besta lið landsins og hefur verið að spila vel,“ sagði Ólafur en Valur vann KR 3-0 á Vodafone-vellinum í byrjun júní. „Við áttum fínan leik og það sýnir okkur að við getum unnið þá. En þetta er önnur keppni og allt annað og meira undir. Sá leikur hjálpar okkur ekki neitt.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðsli danska framherjans Patricks Pedersen í aðdraganda leiksins. Einnig ríkir óvissa með þátttöku Hauks Páls Sigurðssonar og Ingvar Þórs Kale. Ólafur vonast að sjálfsögðu til að þeir verði klárir í bátana fyrir leikinn í dag. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að geta stillt upp okkar sterkasta liði og eins og staðan er í dag getum við það ekki.“ Valsmenn hafa tapað þremur deildarleikjum í röð en hefur þessi niðursveifla einhver áhrif á þá fyrir leikinn í dag? „Nei,“ svaraði Ólafur. „Við tókum þá ákvörðun að ýta deildinni frá okkur og hætta að hugsa um hana og einbeita okkur bara að bikarúrslitaleiknum,“ sagði Ólafur enn fremur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira