Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen ingvar haraldsson skrifar 1. október 2015 13:43 Sjónvörpin frá Samsung eru sögð eyða minni orku við prófanir en venjulega notkun. vísir/getty Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Neytendur Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf