Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2015 23:00 Hulkenberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00
Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45