Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2015 23:00 Hulkenberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00
Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45