Tsipras: „Grikkland og gríska þjóðin eru samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. september 2015 14:23 Tsipras var alveg svona ánægður með að gríska þjóðin skyldi styðja Syriza áfram. vísir/epa Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza. Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alexis Tsipras segir að Syriza-flokkur hans hafi algert umboð til að stýra landinu eftir að hafa unnið sínar aðrar kosningar á níu mánaða tímabili. Þetta kemur fram á vef BBC. Kosnignar voru í Grikklandi í gær og hlaut Syriza-flokkurinn 35,5 prósent atkvæða. Það þýðir að flokkurinn tapar fjórum þingsætum en er samt sem áður með 145 sæti af þeim 300 sem í boði eru. Næsta víst er að Syriza og Sjálfstæðir Grikkir muni mynda ríkisstjórn. „Gríska þjóðin á klárlega rétt á því að halda áfram að berjast fyrir landið, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi,“ sagði Tsipras á fundi í Aþenu eftir að úrslitin voru ljós. „Það er svo í Evrópu í dag að Grikkland og gríska þjóðin eru orðin samheiti yfir mótspyrnu og virðuleik.“ Meðal þeirra áskoranna sem Tsipras og flokkur hans stendur frammi fyrir er að halda erlendum kröfuhöfum landsins sáttum. Landið þarf að uppfylla skilyrði nýjasta neyðarláns landsins sem hljóðaði upp á 86 milljarða evra. Áætlanirnar fela í sér aukna skattheimtu og sölu á ríkiseignum og hafa mætt talsverðri andstöðu innan Syriza.
Grikkland Tengdar fréttir Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36 Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05 Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20. september 2015 17:36
Syriza fær tæpan meirihluta á gríska þinginu Fá fjórum mönnum minna en þegar flokkurinn vann stórsigur í síðustu kosningum. 21. september 2015 07:05
Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20. september 2015 23:30