Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2015 11:45 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf