Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 10:23 Aron ásamt félaga sínum að baða sig þegar hann var nýkominn úr axlaraðgerð. „Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“. Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fleiri fréttir Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Sjá meira
„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“.
Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fleiri fréttir Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Sjá meira