Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 14:10 Úr bikarleik KR og ÍBV. vísir/stefán KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01
Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00
ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42