Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:30 Emil í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37