Sigurbergur um þunglyndi: Lífið er ekki bara fótbolti Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2015 14:15 Sigurbergur í leik með Keflavík. vísir/vilhelm „Ég heiti Sigurbergur Elísson og er 23 ára gamall. Ég spila fótbolta með Keflavík og hef gert það frá því að ég byrjaði í fótbolta 4 ára gamall. Ég hef barist við þunglyndi og mikinn kvíða undafarin ár. Þetta er sagan mín." Svona byrjar pistill Sigurbergs Elíssonar á vefsíðunni Fótbolta.net í dag, en þar fjallar Sigurbergur um að lífið í fótboltanum geti verið afar erfitt. Í pistlinum rekur Sigurbergur sinn feril eftir að hann kom inná fimmtán ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild. Þar segir Sigurbergur frá hvernig erfið meiðsli brutu hann niður sem knattspyrnumann og einnig sem manneskju. „Fyrir þetta tímabil var ég enn að glíma við þennan kvíða og þunglyndið sem fylgdi öllu þessu ferli, fyrir æfingar, fyrir leiki og jafnvel eftir leiki en það tók eiginlega enginn eftir því útaf grímunni sem ég var með á mér. Samt var það svo ástæðulaust en þetta gerðist samt sem áður." „Kvíðinn sem ég fékk var oft svo svakalega mikill að ég hreinlega ældi, ég hugsaði um öll þau mistök sem ég gæti mögulega gert í leiknum, hvað ef og hvað ef? Það var ekki fyrr en Þorkell Máni Pétursson kom inn í þjálfarateymið að ég fór að lagast. Hann kenndi mér að lífið er ekki bara fótbolti, það er svo margt annað sem er mikilvægara. Máni Péturs og Kristján Guðmunds eiga stóran þátt í mínum bataferli og verð ég þeim ævinlega þakklátur." Allan pistilinn má lesa á vef Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
„Ég heiti Sigurbergur Elísson og er 23 ára gamall. Ég spila fótbolta með Keflavík og hef gert það frá því að ég byrjaði í fótbolta 4 ára gamall. Ég hef barist við þunglyndi og mikinn kvíða undafarin ár. Þetta er sagan mín." Svona byrjar pistill Sigurbergs Elíssonar á vefsíðunni Fótbolta.net í dag, en þar fjallar Sigurbergur um að lífið í fótboltanum geti verið afar erfitt. Í pistlinum rekur Sigurbergur sinn feril eftir að hann kom inná fimmtán ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild. Þar segir Sigurbergur frá hvernig erfið meiðsli brutu hann niður sem knattspyrnumann og einnig sem manneskju. „Fyrir þetta tímabil var ég enn að glíma við þennan kvíða og þunglyndið sem fylgdi öllu þessu ferli, fyrir æfingar, fyrir leiki og jafnvel eftir leiki en það tók eiginlega enginn eftir því útaf grímunni sem ég var með á mér. Samt var það svo ástæðulaust en þetta gerðist samt sem áður." „Kvíðinn sem ég fékk var oft svo svakalega mikill að ég hreinlega ældi, ég hugsaði um öll þau mistök sem ég gæti mögulega gert í leiknum, hvað ef og hvað ef? Það var ekki fyrr en Þorkell Máni Pétursson kom inn í þjálfarateymið að ég fór að lagast. Hann kenndi mér að lífið er ekki bara fótbolti, það er svo margt annað sem er mikilvægara. Máni Péturs og Kristján Guðmunds eiga stóran þátt í mínum bataferli og verð ég þeim ævinlega þakklátur." Allan pistilinn má lesa á vef Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira