Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2015 10:54 Tryggvi er hættur hjá ÍBV. vísir/stefán Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36