Bubbi segir meintum nettröllum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2015 11:08 Bubbi segir umræðuna um dansparið Hönnu og Nikita einkennast af öfund nettrölla. Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira
Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56