Bubbi segir meintum nettröllum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2015 11:08 Bubbi segir umræðuna um dansparið Hönnu og Nikita einkennast af öfund nettrölla. Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56