Járnhásætið (Iron Throne) er hásæti Westeros í ímynduðum heimi George R.R. Martin.
Drottningin mátti hins vegar ekki setjast í sætið þar sem gamlar reglur segja til um að konungur eða drottning Bretlands, megi ekki setjast í hásæti annarra ríkja. Jafnvel þó þau ríki séu ímynduð. Ljóst er þó að ljósmyndarar hefðu verið mjög ánægðir með tækifærið hefði drottningin fengið sér sæti.