Flugmenn koma Lubitz til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2015 10:06 Leitarmenn leita flugrita vélarinnar, sem inniheldur gögn um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleira. Vísir/EPA Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21
Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49