Heiðruðu minningu fórnarlambanna Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2015 13:58 Biskupinn Jean-Philippe Nault stýrði athöfninni. Vísir/AFP Fjöldi aðstandenda þeirra sem fórust þegar vél Germanwings var grandað í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn komu saman í dag til að heiðra minningu hinna látnu. Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst. Athöfnin var haldin í kirkjunni í Digne-les-Bains sem er nærri þeim stað þar sem vélinni var flogið á fjallið. Biskupinn Jean-Philippe Nault stýrði athöfninni.Í frétt SVT kemur fram að einn aðstandenda, hinn spænski Juan Pardo, segist hafa komið frá Spáni til Digne og segir að vel hafi verið komið fram við aðstandendur fórnarlambanna. „Við viljum þakka frönskum yfirvöldum fyrir allt sem þau hafa gert. Fólk hefur komið mjög vel fram við okkur, sama hvert við komum. Ekki einu sinni leigubílstjórarnir hafa viljað fá greitt.“ Pardo missti fyrrverandi eiginkonu sína, elstu dóttur sína og barnabarn í harmleiknum. Hann segist ekki vilja ræða um orsök atburðarins. „Mér er sama hvort þetta hafi verið slys, eða hvað gerðist. Ég vil ekki vita það og hef ekki áhuga á því.“ Stór minningarathöfn verður haldin í Þýskalandi þann 17. apríl næstkomandi. Athöfnin mun fara fram í dómkirkjunni í Köln, á því svæði þaðan sem fjölmörg fórnarlömb komu. Angela Merkel Þýskalandskanslari og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa bæði boðað komu sína. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Farþegi í vél Germanwings lýsir hjartnæmum skilaboðum flugstjóra Þýska konan Britta Englisch hrósaði flugstjóranum og öðrum áhafnarmeðlimum sérstaklega og hafa nú um 313 þúsund manns líkað við skilaboðin. 27. mars 2015 20:21 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Lufthansa hyggst greiða aðstandendum 7,5 milljón króna Þýska flugfélagið Lufthansa hefur boðið aðstandendum farþega 4U 9525 vélar Germanwings 50 þúsund evra í skaðabætur, eða jafnvirði 7,5 milljón króna. 27. mars 2015 19:58 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Fjöldi aðstandenda þeirra sem fórust þegar vél Germanwings var grandað í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn komu saman í dag til að heiðra minningu hinna látnu. Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst. Athöfnin var haldin í kirkjunni í Digne-les-Bains sem er nærri þeim stað þar sem vélinni var flogið á fjallið. Biskupinn Jean-Philippe Nault stýrði athöfninni.Í frétt SVT kemur fram að einn aðstandenda, hinn spænski Juan Pardo, segist hafa komið frá Spáni til Digne og segir að vel hafi verið komið fram við aðstandendur fórnarlambanna. „Við viljum þakka frönskum yfirvöldum fyrir allt sem þau hafa gert. Fólk hefur komið mjög vel fram við okkur, sama hvert við komum. Ekki einu sinni leigubílstjórarnir hafa viljað fá greitt.“ Pardo missti fyrrverandi eiginkonu sína, elstu dóttur sína og barnabarn í harmleiknum. Hann segist ekki vilja ræða um orsök atburðarins. „Mér er sama hvort þetta hafi verið slys, eða hvað gerðist. Ég vil ekki vita það og hef ekki áhuga á því.“ Stór minningarathöfn verður haldin í Þýskalandi þann 17. apríl næstkomandi. Athöfnin mun fara fram í dómkirkjunni í Köln, á því svæði þaðan sem fjölmörg fórnarlömb komu. Angela Merkel Þýskalandskanslari og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa bæði boðað komu sína.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Farþegi í vél Germanwings lýsir hjartnæmum skilaboðum flugstjóra Þýska konan Britta Englisch hrósaði flugstjóranum og öðrum áhafnarmeðlimum sérstaklega og hafa nú um 313 þúsund manns líkað við skilaboðin. 27. mars 2015 20:21 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Lufthansa hyggst greiða aðstandendum 7,5 milljón króna Þýska flugfélagið Lufthansa hefur boðið aðstandendum farþega 4U 9525 vélar Germanwings 50 þúsund evra í skaðabætur, eða jafnvirði 7,5 milljón króna. 27. mars 2015 19:58 Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Farþegi í vél Germanwings lýsir hjartnæmum skilaboðum flugstjóra Þýska konan Britta Englisch hrósaði flugstjóranum og öðrum áhafnarmeðlimum sérstaklega og hafa nú um 313 þúsund manns líkað við skilaboðin. 27. mars 2015 20:21
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23
Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21
Lufthansa hyggst greiða aðstandendum 7,5 milljón króna Þýska flugfélagið Lufthansa hefur boðið aðstandendum farþega 4U 9525 vélar Germanwings 50 þúsund evra í skaðabætur, eða jafnvirði 7,5 milljón króna. 27. mars 2015 19:58