Slöpp sviðsframkoma Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 12:00 Vísir/Getty Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu. Gagnrýni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Tónleikar Disclosure Tónlistarhátíðin Secret Solstice Bræðurnir í Disclosure eru taldir vera með efnilegustu raftónlistarmönnum heimsins í dag. Það var hins vegar annað uppi á teningnum á föstudagskvöldið því að margir gestir hátíðarinnar tóku ekki eftir því að rafsveitin hefði hafið DJ-settið sitt. Það var sambland af lélegri hljóðblöndun og hræðilegri sviðsframkomu bræðranna að enginn tók eftir þeim. Lagaval þeirra var hins vegar gott og mátti greina lög eins og When a fire starts to burn og Latch þó að hljóðið hefði í raun verið eins og að hlusta á útvarp sem er aðeins of langt í burtu.
Gagnrýni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira